Byrjendanámskeið á Canon EOS Stækka

Byrjendanámskeið á Canon EOS

New product

Þetta er sjötta árið sem er boðið upp á ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur sem vilja læra vel á vélina sína og læra að taka betri myndir með Canon EOS myndavélum.

Nánar

19,900 kr. Með VSK

Tökum við Visa og MasterCard
Tökum við Visa og MasterCard

Nánar

Þú mætir með vélina þína og farið er yfir allar helstu stillingar, takka og virkni vélarinnar.

Einnig er farið yfir undirstöðuatriði ljósmyndunar og tökustillingar við mismunandi aðstæður.

Glæsileg bók um ljósmyndun á Canon EOS sem var sérstaklega skrifuð fyrir þetta námskeið fylgir með og nýtist við að læra á allar Canon EOS vélar.

Leiðbeinandi er Þórhallur Jónsson, námskeiðið er 7-8 klst.

Ekki er gerð krafa um að handhafi mæti á ákveðið námskeið heldur verður haft samband að lokinni skráningu og getur handhafi þá valið um að mæta á það námskeið eða bíða eftir næsta.

Umsögn um námskeið laugardaginn 3. október 2009

"Þetta var frábært námskeið - Þórhallur algjör snillingur og jólin hjá mér með vélina eftir námskeiðið, þvílíkt gaman. Mæli með þessu við alla eigendur Canon EOS véla. Þetta er nákvæmlega það sem maður þarf til að læra að nýta vélina til fullnustu. Takk kærlega fyrir mig…!"Andrés Erlingsson, þátttakandi á EOS byrjendanámskeiði í Reykjavík