Stafræn ljósmyndun á Canon EOS kennslubók Stækka

Stafræn ljósmyndun á Canon EOS kennslubók

New product

Frábær ljósmyndahandbók fyrir byrjendur stafrænnar ljósmyndunar. Bókin er skrifuð fyrir notendur Canon EOS myndavéla sem vilja ná góðum tökum á myndavélinni sinni.

Nánar

4,990 kr. Með VSK

Tökum við Visa og MasterCard
Tökum við Visa og MasterCard

Nánar

Í bókinni er farið yfir valmyndir Canon EOS 600D og þær útskýrðar á mannamáli. Einnig er fjallað um helstu atriði varðandi almenna ljósmyndun og hreyfimyndatöku við mismunandi aðstæður og góð ráð gefin.

Höfundur bókarinnar er Þórhallur Jónsson áhugaljósmyndari. Hann hefur haldið fjölda ljósmyndanámskeiða um allt land. Þetta er þriðja bókin sem hann skrifar um myndatöku á Canon EOS og hún er sú besta til þessa. 

 Frí heimsending ef greitt er með kreditkorti eða millifært.