Kenko PRO-1 52mm UV Stækka

Kenko PRO-1 58mm Circular Polarizing

New product

Vandaður filter sem hentar í almenna notkun.

Nánar

6,990 kr. Með VSK

Tökum við Visa og MasterCard
Tökum við Visa og MasterCard

Nánar

Hágæða japanskur filter úr fagmannalínunni PRO-1 frá Kenko. DMC (Digital Multi Coated) húðun dregur úr linsuglömpum og draugum sem myndast út af speglun milli glerja. Vönduð bygging með mattri svartri málmumgjörð dregur úr speglun á köntunum. Umgjörðin er hönnuð til að virka með gleiðlinsum (LPF) og því er minni hætta á vignetting þegar þær eru notaðar.

Kenko nýtir sér einkaleyfi á hönnun á hertu og þunnu gleri við gerð filterana og þannig er hægt að hafa þá þynnri og jafnframt fyrirbyggja vignetting á mjög gleiðum linsum. Polarizing filterar eru notaðir til að velja hvaða ljósgeislar ná inn í linsuna þína. Filterinn getur tekið út óæskilega speglun af vatni eða gleri einnig eykur hann litamettun og kontrast t.d. á skýjamyndum. Áhrifunum er stjórnað með því að snúa filternum. Áhrifin eru mismunandi með tilliti til afstöðu gangvart sólu.