Um okkur

Pedromyndir

Pedromyndir ehf. reka í dag ljósmyndavöruverslun að Skipagötu 16 á Akureyri ásamt netframköllunarþjónustu og ljósmyndavef með úrvali mynda frá ýmsum atburðum.

 

Opnunartímar

21. ágúst til 31. maí

Virka daga 10-17

Laugardaga 11-14

1. júní til 20. ágúst

Virka daga 10-18

Laugardaga 11-14

Saga Pedromynda

 

 

Pedromyndir ehf. - Kt: 701001-3620 - VSK-númer: 72630

Skipagötu 16 - 600 Akureyri - Sími: 462-3520 - Netfang: pedromyndir@pedromyndir.is