Jólakort

Við leggjum mikinn metnað í að gera kortið þitt eins fallegt og mögulegt er og veita persónulega og góða þjónustu.


Það er einfalt að panta kortin hjá okkur:


- Þú einfaldlega smellir á það kort sem þér líst á
- Slærð inn textann sem þú vilt fá á kortið
- Sendir myndina/myndirnar með
- Við sendum þér síðan sýnishorn í tölvupósti til samþykkis (1-3 dagar)
- Þú svarar tölvupóstinum og segir okkur hversu æðislega flott kortið er (eða segir hverju við eigum að breyta)
- Við prentum kortin og sendum þér í pósti eða þú kemur og sækir (1-2 dagar)

Skoðaðu úrvalið og pantaðu hér: https://kort.pedro.is