Canon Powershot G9X MII

New product

Gullfalleg hönnun á öflugri vél sem skarar framúr í erfiðum skilyrðum.

Nánar

Á lager

69,900 kr. Með VSK

Tökum við Visa og MasterCard
Tökum við Visa og MasterCard

Nánar

Frábærar myndir við öll birtuskilyrði. 1.0 tommu 20.2 megapixla CMOS myndflaga, Canon HS kerfi og DIGIC 6örgjörvi. Björt f/2.0 linsa og 3x optískur aðdráttur. Frábærir eiginleikir sem geta ávallt skilað þér framúrskarandiljósmyndum. Öflug optísk hristivörn, Image Stabilizer, skilar fallegum ogstöðugum ljósmyndum og vídeó. Auðvelt að deila ljósmyndun og vídeó með Dynamic NFC og Wi-Fi. Þú tengir myndavélina þína við snjallsímann eða spjaldtölvuna meðeinni snertingu. Einfalt að hlaða myndavélina með standard USB hleðslutækjum eða ígegnum PC tölvuna. Háhraða og nákvæmur 0.13 sek. sjálfvirkur fókus og 6 rammar á sek. Creative Shot greinir skotið og býr til 5 auka myndir af þinni mynd, hver með sinni áferð. Taktu upp magnað Full HD vídeó þar sem stöðugleiki er tryggður með 5 öxla Dynamic IS. Atvinnumannaeiginleikar í vídeó. MF Peaking til að ramma og fókusa á fullkominn hátt. Touch AF til að fá cinematic fókus. Búðu til stutt og skemmtileg vídeó með Short Clip Movie eða StoryHighlights. Njóttu þess að stjórna vélinni með Lens Control hring og einfölduviðmóti. 3 tommu snertiskjár með 1040 punkta upplausn. 14 bita RAW stuðningur eykur þína möguleika í eftirvinnslu.