Canon EOS 1D X Body

Canon

New product

Atvinnumanna vélin frá Canon. íþrótta og blaðaljómyndarar reiða sig á !D X vélina frá Canon.

Nánar

879,900 kr. Með VSK

Tökum við Visa og MasterCard
Tökum við Visa og MasterCard

Nánar

Canon EOS-1D X - Nýtt viðmið í afköstum. 
Fangaðu heiminn með Canon EOS. 
18.1 MP full frame CMOS myndflaga frá Canon. 
Mögnuð afköst og óviðjafnanlega lítiðsuð(noise). 
Há-upplausna ljósmyndir, jafnvel við mjög dökk skilyrði. 
Full frame myndflagan skilar hámarks árangri með gleiðlinsum. 
Full frame myndflagan veitir þér betri stjórn á dýptarskerpu. 
Upplausn mynda fer fram úr kröfum leiðandi ljósmyndastofa. 
Tilvalið að prenta út í allt að A2 stærð, jafnvel eftir kroppun. 
Tekur allt að 12 ramma á sekúndu. 
Hægt að auka í 14 ramma á sekúndu með Super High speed 120 large JPEG (36 RAW). 
ISO svið frá 100 í 51200 - er útvíkkanlegt í ISO 204800! 
61 punkta hár-nákvæmt AF kerfi. 
41 hár-nákvæmir cross type sensorar. 
Skilar hröðum og nákvæmum fókus af hröðu viðfangsefni við öll ljósaskilyrði. 
Fimm miðju AF punktar eru dual cross type sem eykur nákvæmni. 
100,000 pixel RGB AE ljósmælingakerfi. 
Með DIGIC 4 örgjörva þá mælir það ekki aðeins birtu heldur líka lit. 
Tryggir mjög nákvæma ljósmælingu, líka við erfið birtuskilyrði. 
Full HD EOS Movie (1080p) og fjöldi stillinga til að stjórna. 
Lýsing, rammafjöldi, hljóð og stjórn á þjöppun. 
HDMI output og endurspilun í háskerpu. 
Dual DIGIC 5+ örgjörvar skila hröðustu og háþróuðustu myndvinnslunni í dag. 
Skilar leiðandi myndgæðum í þessum flokki myndavéla. 
Vinnur með 4 A/D converterum til að tryggja 14 bita myndvinnslu. 
Þú færð mjúk litbrigði og náttúrulega liti og suð-minnkun á háum ISO. 
Stór, háupplausna 1.040 3.2 tommur Clear View II LCD skjár. 
Nákvæm skoðun ljósmynda og vídeó áskjánum. 
Afar endingargóður og með vörn gegn endurspeglun. 
Styrkt gler kemur í veg fyrir endurspeglun í mikilli birtu. 
Ethernet tengi er innbyggt þannig að þú sent myndirnar þínar á hraðan og skjótvirkan hátt beint til þinnna viðskiptavina í PC tölvu eða í gegnum netkerfi, t.d. frá atburðum íbeinni.